OPIÐ Mán – Fim FRÁ 8:30 – 17:00 / Fös 8:00 -16:00

  SÍMI: 517-8000

Pet System örtrefjamoppa

Bona örtrefjamoppan er hönnuð fyrir árangursríka hreinsun með Bona-gólfhreinsiefnum. Bona býður upp á hágæða örtrefjamoppu fyrir mismunandi hreinsiefni og gólfefni. Allar moppur eru
úr hágæða efnum og má þvo.

2.298 kr.

Helstu atriði
  • Hentar jafnt á viðargólf sem hörð gólfefni
  • Örtrefjaþræðir draga í sig óhreinindi
  • Má þvo og nota aftur allt að 500 sinnum
  • Framleitt úr rúmlega 90% endurunnu efni
Tæknilegar upplýsingar

PAKKNINGA STÆRÐ
1 stk

 

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Þurrmoppið gólfið með Bona Pet System™ örtrefja þurrmoppu á Bona moppuskafti (selt sér). Rétt eins og stöðurafmagn myndast á yfirborði blöðru þegar henni er nuddað við höfuðið nægir að strjúka Bona Pet System™ örtrefja þurrmoppunni yfir gólfið og þannig dregur hún til sín gæludýrahár, ryk, húðflögur og ofnæmisvalda þar sem óhreinindin festast í þráðunum.

 

Athugið! Til þess að mynda og viðhalda stöðurafmagni þarf moppan að vera alveg þurr. Ef vökvi er á gólfinu skal þurrka hann upp áður en þurrmoppan er notuð.

Skyldar vörur