OPIÐ Mán – Fim FRÁ 8:30 – 17:00 / Fös frá 8:00 -16:00

  517-8000

OxyPower hreinsiefni fyrir lökkuð viðargólf 850ml

Vörunúmer: WM857041041 Flokkur: Merkimiði:

2.479 kr.

Bona OxyPower Wood Floor Deep Cleaner er öflugasti hreinsirinn okkar til þessa!

Með hreinsiefni sem er 3X öflugra og með virkni vetnisperoxíðs veitir Bona OxyPower Wood Floor Deep Cleaner djúphreinsun sem fjarlægir þrálát óhreinindi og uppsafnaða fitu með lágmarks fyrirhöfn. Efnið er sérhannað fyrir viðargólf, tryggir örugga hreinsun og viðheldur náttúrulegri fegurð þeirra.

  • Virkni með vetnisperoxíði (hydrogen peroxide)
  • Þreföld hreinsivirkni
  • Hagkvæm áfylling sparar fjármuni
  • Tilbúinn til notkunar, bara úða og þurrka

UNDIRBÚNINGUR
Fjarlægið fyrst laust ryk og sandkorn af gólfinu með Bona örtrefja rykmoppu eða ryksugu.

 

LEIÐBEININGAR UM NOTKUN

  1. Úðið Bona OxyPower Wood Floor Deep Cleaner á lítið svæði gólfsins.
  2. Þurrkið af með Bona Premium Spray Mop með Bona OxyPower örtrefja djúphreinsimoppu.
  3. Haldið áfram að hreinsa gólfið svæði fyrir svæði.
  4. Fyrir þráláta bletti, úðið hreinsinum beint á blettinn og látið efnið vinna í eina til tvær mínútur, burstaðu síðan með Bona OxyPower örtrefja djúphreinsimoppu.

 

ATHUGIÐ:
Bona OxyPower Wood Floor Deep Cleaner má nota á olíuborin viðargólf. Hins vegar, eins og við öll regluleg þrif/skúringar á olíuborinu viðargólfi, mun það hafa áhrif á vernd og útlit gólfsins með tímanum. Við mælum með því að meðhöndla olíuborin gólf með viðhaldsolíu þegar gólfið byrjar að virðast dauflegt eða slitið.