Einþátta vatnsbundinn grunnur sem gefur ríkan, gulbrúnan viðarlit.
Bona Amber gefur viðnum svipað útlit og leysiefnalökk gera, en án tilheyrandi áhættu. Bona Prime Amber er mjög hentugur grunnur fyrir gólf með gólfhita og/eða hreyfanleg gólf, svo sem enda- eða plankagólf. Mælt er með grunninum til notkunar á eik og dekkri viðartegundir, þar á meðal suðrænar tegundir.
Helstu atriði
Tæknilegar upplýsingar
Helstu atriði
Rík viðarlitun
Auðvelt að slípa
Hentar undir gólfhita
Dregur úr hættu á kantlímingu (side-bonding)
Tæknilegar upplýsingar
Efnisgerð: Pólýúretan
Flokkur: Vatnsbundinn 1-þátta
Þurrktími: 1-2 klst á milli yfirferða. Áburðarverkfæri: Bona Roller
Þekkja: 8-10 fm/lit