OPIÐ Mán – Fim FRÁ 8:30 – 17:00 / Fös 8:00 -16:00 • Höfðabakka 9b, 110 REYKJAVÍK • SÍMI: 517-8000

Bona parket lakk

Bona Traffic Natural

Það er eitthvað sérstakt við náttúrulegan við. Bona Traffic Natural innsiglar og verndar viðargólf en varðveitir samt útlit og yfirbragð hreins viðar. Ólíkt hefðbundnum lökkum virkar yfirborðið í viðkomu, meira eins og um hráan, fínslípaðan við sé að ræða.

 

Til að fá sem best áhrif á hráviðinn skal fara einna umferð af Bona Natural grunni. Bona Traffic Natural er byggt á hinni einstöku Traffic formúlu sem er þín trygging fyrir langtíma endingu og áreiðanlegum árangri.