OPIÐ Mán – Fim FRÁ 8:30 – 17:00 / Fös frá 8:00 -16:00

  517-8000

Rykmoppa

2.075 kr.

Bona Rykmoppan notar stöðurafmagn til að taka upp og halda í ryk, óhreinindi og hár gæludýra. Tilvalið til daglegrar notkunar til að draga úr hættu á rispum á viðar- og hörðum gólfum. Einstök hönnun sameinar stutta og langa þræði sem auðvelda hreinsun á margs konar óhreinindum, svo sem gæludýrahárum, örögnum og algengum ofnæmisvökum á heimilinu.

  • Rafstöðueiginleikar sem daga til sín ýmis laus óhreinindi.
  • Má þvo allt að 500 sinnum
  • Framleidd úr yfir 90% endurunnum efnum
  • Frábær til notkunar áður en Bona spreymoppan er notuð á gólfin
  • Hentar fyrir öll gólfefni

 

PAKKNINGA STÆRÐIR
1 stk

Bona örtrefja rykmoppan er ómissandi fyrir alla sem vilja halda gólfum sínum hreinlegum og lausum við ofnæmisvalda, með lágmarks fyrirhöfn og hámarks árangri.

  • Fangar allt að 50% meira ryk og óhreinindi
  • Rafstöðueiginleikar sem sækja og festa óhreinindi
  • Sjálfbær hönnun – má þvo og endurnýta allt að 500 sinnum
  • Örtrefjamoppa úr yfir 90% endurunnum efnum
  • Passar fyrir allar Bona moppur