Fjarleægir olíu- og fitubletti úr teppum og áklæðisefnum
James Stainspray fjarlægir meðal annars skóáburð, lím, tyggigúmmí, olíu, tjöru og málningu. Hentar öllum efnum, bæði náttúrulegum (svo sem ull) og gerfiefnum. Einnig mjög gagnlegt ef olía er komin í gluggatjöldin þín.
Lýsing:
Þessi blettahreinsir býður upp á eftirfarandi eiginleika:
- Fjarlægir auðveldlega bletti eins og feiti, olíu, málningu, skóáburð, lím, tyggigúmmí og tjöru
- James Stainspray er leysiefni
- Þornar hratt
- Veldur ekki auknum óhreinindum í teppum/álæðum
- James Stainspray skal bera á með hvítum bómullarklút
Aðrir blettir?
Blettir eins og kaffi, te, rauðvín, ávextir, gosdrykkir og blóð má fjarlægja með James Stainwonder.
Til að fríska upp teppi og húsgögn má nota James Interior Cleaner.