Einnig fáanlegt með EcoBase bakhlið – 100% endurvinnanlegt og inniheldur allt að 91% endurunnið og lífrænt efni
Einnig fáanlegt með SoundMaster XLite hljóðeinangrandi bakhlið
Tegund: Lykkjuteppi 1/10“
Notkunarstaðall: 23 & 33 Mjög mikil umferð
Heildarþyngd: 3900 g/m²
Lykkjuþyngd: 610 g/m²
Þyngd yfirborðs lykkju: 370 g/m²
Litun: Gegnum lituð lykkja
Staðlað bak: Polyester fleece
Valkvæmt bak: EcoBase - 100% endurvinnanlegt, inniheldur allt að 91% endurunnið og lífrænt efni. Hlutfall endurunnins efnis er staðfest af Lloyd's Register.
Heildar þykkt: 6 mm
Brunaþol: Bfl – s1 (laus lagt)
Hljóðvist: 24 dB
Cradle to Cradle: Bronz vottun
Kolefnisspor: 4,95 kg CO₂eq /m²
Stærð flísa: 50 x 50 cm (20 flísar í kassa)
Karfa
“Pet System djúphreinsir fyrir viðargólf 1L” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Halda áfram að versla