OPIÐ Mán – Fim FRÁ 8:30 – 17:00 / Fös frá 8:00 -16:00

  517-8000

Avatara Design Floor

/
/
/
Oak Midea 1101250215

ter Hürne

Perform

Wood Edition

Oak Midea 1101250215

  • Lagningaraðferð: Fljótandi
  • Yfirborð: Burstað
  • Gljástig: Extra matt
  • Fösun: Fasað á 4 hliðum
  • Pakkning: 6 stk = 2,657 m²
  • Þyngd pakkningar: 19,11 kg

Uppbygging ter Hürne: Avatara Design Floor

Varnarlagið ver gólfefnið og gerir það sérstaklega:

  • Sterkt og rispuþolið
  • Auðvelt að þrífa og viðhalda
  • Gefur gólfefninu hlýleika
  • Gerir það mjúkt og hljóðlátt að ganga á

Nákvæm áferð með leysitækni


Yfirborðsáferðin er skorin í efnið með leysitækni þannig að:

  • Áferðin (upphleypt munstur) passar nákvæmlega við viðarmynstrið (prentað mynstur)
  • Þú finnur með hendinni það sem þú sérð með augunum
  • Gefur raunverulega viðartilfinningu bæði sjónrænt og snertanlega

Myndin (viðar-, stein- eða annað mynstur) er prentuð beint á burðarplötunna með hjálp stafrænnar tækni.


Við notum stafrænt ferli sem gerir okkur kleift að:

  • Prenta beint á stórar tilbúnar Talcusan-undirstöðuplötur
  • Skapa munstur með mikilli nákvæmni og dýpt
  • Framleiða mun fjölbreyttari, einstök útlitsmynstur með náttúrulegum karakter

Örjöfnun og grunnun (Micro-levelling with primer)

  • Örjöfnun jafnar út minniháttar ójöfnur á yfirborði Talcusan-undirstöðuplötunar.
  • Að því loknu er grunnur borinn á til að búa undirstöðuplötuna undir prentunina
  • Samspil þessara tveggja skrefa – slétt yfirborð og rétt grunnun – gerir okkur kleift að prenta:
    • Háupplausna mynstur
    • Með fullkominni nákvæmni og dýpt
    • Sem leiðir af sér áferð sem lítur út eins og alvöru efni, t.d. viður eða stein

Talcusan-undirstöðuplatan gegnir nokkrum mikilvægum hlutverkum.

Hún heldur plankanum stöðugum í lögun og stærð og er jafnframt vatnsþolin.

Þegar undirstöðuplatan er sameinuð þriðja laginu – grunnlaginu (primer) – myndast yfirborð sem prentmyndin er prentuð á.

Þetta er óhefðbundin aðferð, en hún hefur þann kost að skapa mynstur með sérstaklega skýrum og glæsilegum útlitseiginleikum.

Neðsta lagið er SoftSense högg- og hljóðeinangrunarlagið.

Það vinnur fullkomlega saman með Talcusan-undirstöðuplötunni.

Niðurstaðan er mun minna högg- og ganghljóð og þægileg rýmishljóðvist./

Avatara_Perform_structure
Avatara_Perform_structure_mobile

Perform