Bona Hard-Surface Floor Cleaner áfyllingarflaska – fyrir Bona Premium Spreymoppuna
Bona Hard-Surface Floor Cleaner er hraðvirk og áhrifarík lausn fyrir gólfefni með hörðu yfirborði. Þessi skolfría og rákalausa formúla hreinsar gólfefni með hart yfirborð á áhrifaríkan hátt með því að fjarlægja fjarlægja ryk, óhreinindi og skilur eftir hreint og fallegt gólf. Formúlan er sérhönnuð fyrir fjölbreytt úrval gólfefna með hörðu yfirborði, þar á meðal lagskipt gólfefni eins og harðparket, LVT, vínil, línóleum, terrazzo og keramikflísar.
- Sérstaklega þróuð fyrir hörð gólfefni
- Tilbúin til notkunar – úðaðu einfaldlega og skúraðu
- Samhæfð við Bona Premium spreymoppuna