OPIÐ Mán – Fim FRÁ 8:30 – 17:00 / Fös frá 8:00 -16:00

  517-8000

Örtrefjamoppa

2.075 kr.

Bona örtrefjamoppan er með einstaka, einkaleyfisvarða tvískipta hreinsivirkni. Dökkbláu ytri þræðirnir brjóta upp óhreinindi, á meðan ljósbláu innri þræðirnir fanga og draga í sig óhreinindi með meiri rakadrægni en fyrri útgáfa moppunar.

Bona örtrefjamoppan er hönnuð fyrir áhrifaríka hreinsun á öllum viðar- og hörðum gólfum og hentar einnig vel til að bera á Bona Oiled Wood Floor Refresher.

  • Einkaleyfisvarin tvíhliða microfiber moppa fyrir betri þrif.
  • Fagleg hönnun gerir gólfin rákalaus
  • Sjálfbær hönnun – má þvo og endurnýta allt að 500 sinnum
  • Fjarlægir 99% af bakteríum

PAKKNINGA STÆRÐIR
1 stk

  • Einkaleyfisvarin tvískipt örtrefjamoppa fyrir betri hreinsun
  • Fagleg gæði sem tryggja rákalaus gólf
  • Örugg fyrir viðar- og hörð gólfefni
  • Sjálfbær hönnun – má þvo og endurnýta allt að 500 sinnum
  • Örtrefjamoppa úr yfir 90% endurunnum efnum
  • Fjarlægir 99% af bakteríum
  • Passar fyrir allar Bona moppur

 

Ekki nota mýkingarefni þegar Bona örtrefjaklútar eru þvegnir.
Skolið klútinn strax eftir notkun með Bona Oiled Wood Floor Refresher og þvoið síðan með hreinsiefni og volgu vatni.