Bona Rykmoppan notar stöðurafmagn til að taka upp og halda í ryk, óhreinindi og hár gæludýra. Tilvalið til daglegrar notkunar til að draga úr hættu á rispum á viðar- og hörðum gólfum. Einstök hönnun sameinar stutta og langa þræði sem auðvelda hreinsun á margs konar óhreinindum, svo sem gæludýrahárum, örögnum og algengum ofnæmisvökum á heimilinu.
- Rafstöðueiginleikar sem daga til sín ýmis laus óhreinindi.
- Má þvo allt að 500 sinnum
- Framleidd úr yfir 90% endurunnum efnum
- Frábær til notkunar áður en Bona spreymoppan er notuð á gólfin
- Hentar fyrir öll gólfefni