Bona OxyPower Wood Floor Deep Cleaner er öflugasti hreinsirinn okkar til þessa!
Með hreinsiefni sem er 3X öflugra og með virkni vetnisperoxíðs veitir Bona OxyPower Wood Floor Deep Cleaner djúphreinsun sem fjarlægir þrálát óhreinindi og uppsafnaða fitu með lágmarks fyrirhöfn. Efnið er sérhannað fyrir viðargólf, tryggir örugga hreinsun og viðheldur náttúrulegri fegurð þeirra.
- Virkni með vetnisperoxíði (hydrogen peroxide)
- Þreföld hreinsivirkni
- Hagkvæm áfylling sparar fjármuni
- Tilbúinn til notkunar, bara úða og þurrka