OPIÐ Mán – Fim FRÁ 8:30 – 17:00 / Fös 8:00 -16:00 • Höfðabakka 9b, 110 REYKJAVÍK • SÍMI: 517-8000 • sala@golfefnaval.is

Sama hvað gengur á!

James byrjunarsett fyrir hörð gólfefni

James byrjunarsett fyrir hörð gólfefni er kjörið til að nota á nýtt gólf, eða til að skipta yfir í hreinsiefni frá James fyrir viðhald á eldra gólfi. Hentar vel á öll vatnsþolin gólfefni eins og vínil, PVC, vínilflísar, harðparket, línóleum gólfdúk, keramikflísar, epoxýgólf, kork, gúmmí og/eða náttúrustein (marmari þar á meðal).

6.200 kr.

Helstu atriði
  • James Basic Cleaner (100 ml) fyrir djúphreinsun og fyrstu þrifin
  • James gólfhreinsir Clean & Quick Dry (100 ml) fyrir daglegt viðhald, dugar til að moppa tvisvar sinnum
  • James Remover (100 ml) fyrir alla erfiða bletti
  • Bómullarklútur
Tæknilegar upplýsingar

Skyldar vörur