James Interior Cleaner er ætlað fyrir allt sem er ekki blettur, en heldur ekki hreint. Fyrir allt sem verður óhreint með tímanum (með notkun). Með James Interior Cleaner geturðu haldið teppum, mottum, sófum, stólum, dýnum, bílsætum, barnakerrum og fleiru fersku og hreinu. Viðhaldsvara fyrir reglubundin þrif
Helstu eiginleikar:
- Yfirborðshreinsun og frískar upp á teppi, gólfmottur, húsgögn, gardínur, leður og (PU) leðurlíki
- Hreinsar húðfitu og almenna kámuga bletti
- Einnig tilvalið til að þrífa rúmið, gormagrind, barnavagna, skó, lyklaborð og mús, gler eða lakkað yfirborð
- James Interior Cleaner er lífbrjótanlegt og pH hlutlaust
- Gefur ljúfan og ferskan ilm
- Veldur ekki nýjum blettum
Haltu innréttingum þínum hreinum og í góðu ástandi með James Interior Cleaner!