Auka varnarlag, lengir endingartíma
Veldu James Semi Gloss strax eftir að gólfið hefur verið lagt eða ef gólfið er orðið skemmt eða rispað.
James Semi Gloss veitir matt vörnarlag sem er hálku- og rispuþolið. Hentar fyrir t.d. vinyl, PVC, vatnsþolin lagskipt gólfefni eins og harðparket, línóleum, gúmmí og náttúru- eða gervisteinsgólf. Tilvalið fyrir reglubundna vörn.
Ábending: Finnst þér gólfið of matt eða of glansandi? Með réttu vörunni geturðu stillt gljástig gólfsins þannig að það henti betur þínum smekk!