OPIÐ Mán – Fim FRÁ 8:30 – 17:00 / Fös 8:00 -16:00 • Höfðabakka 9b, 110 REYKJAVÍK • SÍMI: 517-8000 • sala@golfefnaval.is

Sama hvað gengur á!

Pet System moppusett

Bona Pet System™ gæludýralínan er heildarlausn fyrir gólfumhirðu á gæludýraheimilum sem heldur gólfinu hreinu og fallegu.

 

Slakaðu á. Bona auðveldar þér að þrífa gólfið. Bona Pet System™ Premium örtrefjamoppan er fullkominn gólfhreinsibúnaður fyrir gæludýraheimili. Þegar kemur að því að þrífa sóðaskap eftir okkar ferfættu vini geturðu stólað á vörumerkið sem fagmenn í gólfefnum hafa treyst síðan 1919.

 

Bona Pet System™ Premium örtrefjamoppusett fyrir gæludýraheimili inniheldur útdraganlegt moppuskaft með sérlega stórum moppuhaus ásamt Bona OxyPower™ örtrefja djúphreinsimoppu og Bona Pet System™ örtrefja þurrmoppu.

 

Til að ná sem bestum árangri er Bona OxyPower™ örtrefja djúphreinsimoppan hönnuð til notkunar með Bona Pet System™ djúphreinsi fyrir viðargólf eða Bona Pet System™ djúphreinsi fyrir hörð gólfefni eftir því sem hentar.

6.556 kr.

Helstu atriði
  • Endingargott útdraganlegt moppuskaft með sérlega stórum moppuhaus þrífur 40% hraðar en áhöld frá öðrum leiðandi vörumerkjum
  • Gúmmíkantar verja húsgögn og gólflista gegn skemmdum
  • Öruggt fyrir öll viðargólf og hörð gólfefni
  • Sjálfbær hönnun, moppurnar má nota allt að 500 sinnum
Tæknilegar upplýsingar

Pakkinn inniheldur:

  • 1 x Bona Premium útdraganlegt moppuskaft
  • 1 x Bona OxyPower™ örtrefja djúphreinsimoppa
  • 1 x Bona Pet System™ örtrefja þurrmoppa