Bona Pet System™ Hard-Surface Floor Deep Cleaner
Bona Pet System™ gæludýralínan er heildarlausn fyrir gólfumhirðu á gæludýraheimilum sem heldur gólfinu hreinu og fallegu.
Bona Pet System™ Hard-Surface Floor Deep Cleaner djúphreinsir fyrir hörð gólfefni er sérstaklega hannaður til að þrífa síluð steingólf, flísar, harðparket, vínilparket og vínilflísar á öruggan og áhrifaríkan hátt.
- Blettahreinsir með vetnisperoxíði fyrir erfið óhreinindi
- Lyktarvörn eyðir lykt af þvagi og öðrum lífrænum efnum
- Tilbúið til notkunar, bara úða og moppa
- Þornar hratt, engar sápuleifar eða rákir